Menning

Birt þann 13. mars, 2017 | Höfundur: Nörd Norðursins

GameTíví-bræður með pub quiz

Fimmtudaginn 16. mars verða GameTíví-bæðrurnir Óli Jóels og Sverrir Bergmann með pub quiz í Stúdentakjallaranum kl. 20:00. Það verður nörda-þema og eiga tölvuleikjanördar, kvikmyndanördar og tónlistarnördar að finna eitthvað við sitt hæfi.

Hvert lið samanstendur af 2-4 liðsmönnum og verðlaun í boði fyrir fyrsta sætið.
Ókeypis aðgangur.

Skoða viðburðinn á Facebook
Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑