Leikjarýni

Birt þann 20. nóvember, 2017 | Höfundur: Nörd Norðursins

GameTíví: Nörd Norðursins gagnrýnir Gran Turismo Sport

Steinar Logi hjá Nörd Norðursins kíkti í heimsókn til Óla í GameTíví á dögunum og gagnrýndi bílaleikinn Gran Turismo Sport. Hægt er að horfa á myndbandið í heild sinni hér fyrir neðan, á Facebook-síðu GameTíví auk þess sem gagnrýnina í heild sinni er hægt að lesa hér á Nörd Norðursins þar sem Steinar smellir þremur og hálfri stjörnu á leikinn.

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑