Fréttir

Birt þann 7. apríl, 2021 | Höfundur: Nörd Norðursins

Nörd Norðursins tekur yfir GameTíví í kvöld

Nörd Norðursins mun taka yfir Twitch-streymi GameTíví í kvöld kl. 20:00. Sveinn hefur leik fyrir hönd Nörd Norðursins í yfirtökunni og spilar retró-framtíðar-pixla-indí-leikinn Narita Boy. Eftir það taka hjónin Bjarki og Erla við og spila samvinnuleikinn It Takes Two sem þau byrjuðu að spila í afmælisstreyminu síðastliðna helgi.

Fylgist með á Twitch: www.twitch.tv/gametiviis


Narita Boy


It Takes Two

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑