Bíó og TV

Birt þann 21. júní, 2016 | Höfundur: Kristinn Ólafur Smárason

Sjáðu nýju Suicide Squad plakötin

Warner Bros. Pictures voru að setja ný plaköt af öllum helstu persónum Suicide Squad á vefinn. Plakötin eru glæsileg og sýna vel hve leikaravalið smellpassar að öllum þeim hlutverkum sem myndin býður upp á. Suicide Squad gerist í heimi DC teiknimyndasagnanna og fjallar um sérsveit ofurillmenna sem er kölluð til þegar leysa þarf einstaklega hættuleg verkefni. Suicide Squad, sem er í leikstjórn David Ayer, er væntanleg í kvikmyndahús í byrjun ágúst.

Cara Delevingne sem Enchantress.enchantress

Karen Fukuhara sem Katana.katana

Adewale Akinnuoye sem Killer Croc.killercroc

Joel Kinnaman sem Rick Flag.rickflag

Adam Beach sem Slipknot.slipknot

Viola Davis sem Amanda Waller.amandawaller

Jai Courtney sem Boomerang.boomerang

Will Smith sem Deadshot.deadshot

Jay Hernandez sem Diablo.diablo

Jared Leto sem Joker.joker

Margot Robbie sem Harley Quinn.harleyquinn

Deila efni

Tögg: , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑