Retró

Birt þann 20. júní, 2016 | Höfundur: Kristinn Ólafur Smárason

Tölvunördasafnið heimsækir nytjamarkaði

Í nýjasta myndbandinu frá vinum okkar á Tölvunördasafninu fer Yngvi á nokkra nytjamarkaði í von um að finna nýja safngripi. Nytjamarkaðurinn í Kópavogi, nytjamarkaðurinn á Selfossi, Hjálpræðisherinn og Góði Hirðirinn eru heimsóttir og öll svaðilförin er fest á filmu. Horfðu á myndbandið og sjáðu hvaða nýjir hlutir koma upp úr krafsinu.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑