Fréttir

Birt þann 11. júní, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Ný stikla úr Call Of Cthulhu

Í tengslum við E3 tölvuleikjasýninguna hefur verið birt ný stikla úr tölvuleiknum Call Of Cthulhu sem er væntanlegur á PC og leikjatölvur árið 2017. Call Of Cthulhu er sálrænn RPG-hryllingsleikur þar sem spilarinn þarf meðal annars að rannsaka óútskýrða hluti og læðast um svæði. Ef þú getur ekki beðið eftir þessum og þyrstir í hryllingsleiki þá setta ég saman lista yfir níu nýlega hryllingsleiki sem fá hárin til að rísa.

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑