Menning

Birt þann 3. maí, 2016 | Höfundur: Nörd Norðursins

Útskriftarsýning Margmiðlunarskólans 2016

Fimmtudaginn 12. maí mun Margmiðlunarskólinn halda útskriftarsýningu nemenda vorið 2016 í Bíó Paradís. Um er að ræða stuttmyndir, tölvuleiki og einstaklingsverkefni.  Sýningin er opin öllum áhugasömum og verða drykkir verða í boði fyrir gesti, og umræður í forsal eftir sýninguna. Þar verður einnig hægt að prófa tölvuleikina og skoða öll verkefnin nánar.

Sýningin hefst kl. 17:30.

Viðburðurinn á Facebook

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑