Fréttir

Birt þann 2. maí, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Ný stikla úr Call of Duty: Infinite Warfare – Væntanlegur í nóvember

Ný stikla úr Call of Duty: Infinite Warfare var birt fyrr í dag á YouTube-síðu Call of Duty leikjaseríunnar. Eins og sést í stiklunni mun leikurinn innihalda nóg af hasar og spennu, á jörðu niðri sem og í geimnum! Í stiklunni er minnst tónlistarmannsins David Bowie sem lést fyrr á árinu með Space Oddity ábreiðu sem hljómar í seinni hluta stiklunnar.

Leikurinn er væntanlegur í verslanir 4. nóvember 2016.

Hvernig líst þér á CoD: Infinite Warfare stikluna?

  • Ágætlega (38%, 3 Votes)
  • Illa (38%, 3 Votes)
  • Vel (25%, 2 Votes)
  • Hlutlaus (0%, 0 Votes)

Total Voters: 8

Loading ... Loading ...
Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑