Bíó og TV

Birt þann 22. maí, 2016 | Höfundur: Steinar Logi

Star Trek: Beyond – ný stikla

Önnur stiklan fyrir Star Trek: Beyond er kominn á vefinn og almennt er talað um að þetta líti betur út en fyrri Beastie Boys stiklan. Eins miklir snillingar og Beastie Boys eru þá var þetta ekki að passa saman en sá nýjasti er meira „Star Trek“

Einnig kom út í síðustu viku smá „kitla“ fyrir nýju sjónvarpsþættina

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑