Allt annað

Birt þann 22. janúar, 2013 | Höfundur: Kristinn Ólafur Smárason

0

Íþróttalið Star Trek heimsins

Það gerist ekki oft að Star Trek sé tengt við íþróttir. Þvert á móti eru íþróttir eflaust það seinasta sem manni dettur í hug þegar Star Trek er nefnt á nafn. Grafíski hönnuðurinn Mich Palmer lét það ekki aftra sér, heldur fór hann að velta fyrir sér hvernig liðsmerki hinar fjölmörgu geimverutegundir og alheimsþjóðir sem byggja Star Trek heiminn myndu hafa, ef þær hittust á boltavelli í stað geimskipaorrustu. Niðurstaða hans er bæði glæsileg og sprenghlægileg, en hér fyrir neðan má sjá 13 liðsmerki sem geimverurnar í Star Trek heiminum myndu eflaust nota ef þær spiluðu bandarískan ruðning.

startreksports1

startreksports5

startreksports4

startreksports3

startreksports2

startreksports6

Michael Palmer ST Parody Sports Team Logos

Michael Palmer ST Parody Sports Team Logos

Michael Palmer ST Parody Sports Team Logos

Michael Palmer ST Parody Sports Team Logos

startreksports9

startreksports8

startreksports7

Fyrir þá sem vilja fjárfesta í fatnaði með sínu uppáhalds Star Trek liði, þá er hægt að versla boli, peysur, o.fl. með þessum merkjum HÉR.

– KÓS

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:Comments are closed.

Efst upp ↑