Bíó og TV

Birt þann 25. apríl, 2016 | Höfundur: Nörd Norðursins

Ný stikla úr X-Men: Apocalypse

Ný stikla úr X-Men: Apocalypse leit dagsins ljós í dag. Það er Bryan Singer sem leikstýrir myndinni og með aðalhlutverk fara James McAvoy, Hugh Jackman, Michael Fassbender, Jennifer Lawrence og fleiri. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús hér á landi 20. maí 2016.

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑