Viðburðir

Birt þann 27. mars, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nörda barsvar á Vínsmakkaranum 29. mars

Barsvar með nörda þema verður haldið á Vínsmakkaranum, Laugavegi 73 kjallarahæð, laugardaginn 29. mars næstkomandi klukkan 21:00.

Spyrill kvöldsins er Guðrún Mobus Bernharðs sem ætlar að grafa upp nokkrar vel valdar nördaspurningar. Miðað er við að þrír séu í hverju liði, en ef fleiri eru saman í liði deilist vinningurinn bara með fleirum.

Spurningar kvöldsins verða á ensku, en það má svara annað hvort á ensku eða íslensku.

Viðburðurinn á Facebook

-BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑