Íslenskt

Birt þann 29. maí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nörda barsvar á Litlu Gulu Hænunni 31. maí

Föstudaginn 31. maí verður nörda barsvar (pub-quiz) haldið á Litlu Gulu Hænunni, Laugavegi 22. Barsvarið byrjar kl. 21:00 og er miðast við að þrír (eða fleiri) séu saman í liði og verða einhverjir vinnigar í boði fyrir sigurliðið. Nú er ekkert annað að gera en að hefja upphitun og draga sem flesta nörda með sér á viðburðinn!

Nánari upplýsingar má finna á viðburðinum á Facebook.

-BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑