Menning

Birt þann 16. febrúar, 2017 | Höfundur: Nörd Norðursins

Tölvuleikja-quiz á Lebowski bar í kvöld

Hversu mikið tölvuleikjanörd ertu í raun!? Í kvöld, fimmtudaginn 16. febrúar, verður sérstakt tölvuleikja-quiz á Lebowski bar. Spurningahöfundar lofa fjölbreyttum spurningum þar sem spurt verður um allt frá því gamla yfir í það nýja.

Liðin í spurningakeppninni geta verið með að hámarki fimm meðlimi og er mæting kl. 20:30 (quiz-ið byrjar kl. 21) á Lebowski.

Það er frítt að taka þátt og vinningar í boði fyrir mestu nördana.

Skoða viðburðinn á Facebook

 

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑