Bíó og TV

Birt þann 23. mars, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Infografík: Eru R-rated spennu- og ævintýramyndir betri en PG-13 rated myndir?

 

Ég átti samtal við einn félaga minn um daginn og við fórum að velta því fyrir okkur hvort R-rated spennu- og ævintýramyndir væru betri en PG-13. Ég fór því í mjög óformlega rannsókn á þessu og valdi af handahófi nokkrar myndir og útkoman var þessi:

 

Rrated_VS_PG13

Eruð þið með spurningar?

Ef þið eruð með spurningar sem þið viljið fá svör við þá endilega commentið hér og ég mun reyna að svara þeim á lifandi hátt með infografík.

 

Höfundur er Ragnar Trausti Ragnarsson,
fastur penni á Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑