Bíó og TV

Birt þann 19. mars, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Frímiðar á forsýningu Dead Snow: Red vs. Dead!

Nörd Norðursins ætlar að gefa fjórum heppnum miða á sérstaka forsýningu norsku zombímyndarinnar Dead Snow: Red vs. Dead! Hver miði gildir fyrir tvo. Til að taka þátt þarftu einfaldlega að segja hver er uppáhalds zombímyndin þín við þessa færslu hér eða á Facebook síðu Nörd Norðursins.

Til gamans má geta var hluti af kvikmyndinni tekinn upp hér á landi síðastliðið sumar.

Dregið verður úr pottinum miðvikudaginn 19. mars, en sýningin verður fimmtudagskvöldið 20. mars klukkan 22:20 í Smárabíói.

 

Stikla úr Dead Snow: Red vs. Dead

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑