Retró

Birt þann 14. nóvember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Ofbeldi í tölvuleikjum árið 1993 [MYNDBAND]

Umræðan um möguleg áhrif ofbeldistölvuleikja hefur lengi verið í gangi. Í þessu stutta fréttaskoti frá árinu 1993 er fjallað um bardagaleikinn Mortal Kombat sem var þá nýlega kominn á markað, en leikurinn þótti mjög grófur á sínum tíma.

Þess ber að geta að fréttaskotið er tekið af bandarísku fréttastöðinni Fox News, en stöðin er þekkt fyrir að fela ekki skoðanir sína í fréttaflutningi sem grefur gjarnan undan trúverðugleika hennar.

 

Tengt efni

Leikjarýni: Mortal Kombat 2011
Retro: Mortal Kombat 1992
Tölvuleikir breyta þér ekki í skrímsli
Upplýsingar um PEGI merkingar
 -BÞJ
Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑