Fréttir

Birt þann 13. október, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Íslandsmót í FIFA 14

FM957 í samstarfi við Senu og Gamestöðina Kringlunni halda Íslandsmót í FIFA 14 sem mun standa yfir 14.-28. október á Spot í Kópavogi. Keppt verður á HD risaskjám og í aðalverðlaun er iPhone 5C og óuppgefin peningaverðlaun. Í aukavinning verða peningaverðlaun og blandaðir vinningar í boði Senu og Gamestöðvarinnar.

Takmarkaður fjöldi miða er í boði og er miðaverð 5.000 kr. á hvert lið.

Sjá nánari upplýsingar á midi.is.

-BÞJ
Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑