Bíó og TV

Birt þann 10. september, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

GameTíví hefst 12. september á Stöð 3

GameTíví byrjar aftur eftir hlé næstkomandi fimmtudag, 12. september, kl. 18:30 á Stöð 3 í opinni dagskrá. Að tilefni þess ætlar GameTíví að gefa nokkrum heppnum vinum á Facebook eintak af Grand Theft Auto V á mánudaginn.

Í þáttunum fjalla þeir Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann um allt það nýjasta úr tækni-og tölvuleikjaheiminum. Þættirnir hafa verið duglegir að færa sig milli sjónvarpsstöðva og er þetta fjórða flakkið þeirra á aðeins u.þ.b. 2 árum (voru áður sýndir á Popptíví, Stöð 2 og þar áður á Skjá Einum).

Mynd: GameTíví á Facebook / -BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑