Fréttir

Birt þann 9. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Ný stikla úr Aaru’s Awakening

Rétt í þessu var verið að birta nýja stiklu úr Aaru’s Awakening. Íslenska leikjafyrirtækið Lumenox Games hefur unnið að gerð leiksins undanfarið ár og gert er ráð fyrir því að hann verði tilbúinn síðasta ársfjórðung 2013.

Í stiklunni sjáum við sýnishorn úr „Day“, sem er einn af fjórum heimum leiksins, og hvernig leikurinn nær að blanda saman hraða, þrautum og hasar með ákaflega heillandi útliti.

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑