Allt annað

Birt þann 9. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #53 [OCULUS RIFT]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum. Þema vikunnar: fyndin viðbrögð fólks í Oculus Rift!

 

Rússíbani #1

 

Rússíbani #2

 

Rússíbani #3

 

Oculus Rift – Afhöfðun!

 

PewDiePie spilar hryllingsleikinn Alone In The Rift

 

Hressa 90 ára amman

 

EVE Online: EVR

Svo má ekki gleyma því að vinir okkar hjá CCP eru meðal þeirra sem hafa verið að skoða möguleika Oculus Rift.

Fleiri Föstudagssyrpur!

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑