Bíó og TV

Birt þann 9. desember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Kvikmynda- og leikjaárið 2013 gert upp [MYNDBÖND]

Nú eru aðeins örfáar vikur eftir af árinu og því tilvalinn tími til að rifja upp hvað kvikmynda- og leikjaárið 2013 hafði upp á að bjóða. Skellið heyrnartólunum á hausinn, stillið hljóðið í botn og undirbúið ykkur undir heilan haug af fjölbreyttum sköpunarverkum. Þvílíkt ár!

 

Kvikmyndaárið 2013

 

Leikjaárið 2013

-BÞJ
Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑