Tækni

Birt þann 10. desember, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Leiðsögn um Alþjóðlegu geimstöðina [MYNDBAND]

Hefur þig einhverntímann langað til að heimsækja Alþjóðlegu geimstöðina? Í þessu áhugaverða myndbandi gefur bandaríski geimfarinn Sunita Williams ítarlega 25 mínútna leiðsögn um geimstöðina þar sem hún sýnir meðal annars hvar geimfararnir sofa, hvar búningar þeirra eru geymdir, hvað þau borða á meðan þau eru stödd í geimstöðinni og margt margt fleira.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑