Bíó og TV

Birt þann 3. september, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Ný ofurhetju vefsería væntanleg – Svarti Skafrenningurinn [STIKLA]

Fenrir Films, sem hafa fært okkur Ævintýri á Einkamál og nokkrar aðrar stuttmyndir, eru um þessar mundir að eftirvinna þriggja þátta vefseríu um ofurhetjuna Svarta Skafrenninginn (flottasta ofurhetjunafn allra tíma?!). Stikla úr þáttunum er komin á netið, en þættirnir munu hefja göngu sína á næstu vikum.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑