Allt annað

Birt þann 4. september, 2012 | Höfundur: Kristinn Ólafur Smárason

0

Hvað ef LOST þættirnir hefðu verið ævintýraleikur frá 1987?

Hver man ekki eftir sjónvarpsþáttunum LOST? Fólk var mishrifið af þáttunum en engu að síður voru þeir einir af vinsælustu sjónvarpsþáttum seinasta áratugar. Hugmyndin á bak við þættina var frumleg, og dularfulla eyjan sem persónur þáttanna voru fastar á fengu áhorfendur til að horfa á seríu eftir seríu af þáttunum, jafnvel þótt  þeir væru fullir af allskyns plottholum og ósamræmi. Hvort sem þér líkaði við þættina eða ekki þá er eitt víst; LOST hefði getað verið frábær ævintýraleikur, eins og grafíski hönnuðurinn Robert Penney hefur sýnt fram á með þessum skemmtilegu myndum af tilbúnum LOST ævintýraleik í stíl við gömlu SCUMM leiki seinustu aldar.

– KÓS

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:Comments are closed.

Efst upp ↑