Uppskrift að stökkri Tauntaun [MYNDBAND]
Langar þig að breyta til og bjóða upp á óhefðbundinn mat í næsta matarboði? Jafnvel, eitthvað Star Wars tengt? Ekki örvænta! Epic Meal Time er hér með ljúffenga uppskrift að stökkri Tauntaun – ásamt innyflum.
– BÞJ