Leikjavarpið

Birt þann 7. júní, 2022 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Leikjavarpið #38 – State of Play, Diablo Immortal og Sonic Frontiers

Tölvuleikjasérfræðingarnir Daníel Rósinkrans og Sveinn Aðalsteinn hjá Nörd Norðursins fjalla um það allt það helsta úr heimi tölvuleikja. Aðalefni þáttarins er State of Play leikjakynningin hjá Sony en einnig er fjallað um ýmislegt fleira eins og Diablo Immortal, Star Wars Jedi: Survivor, Sonic Frontiers og hvað er framundan í sumar.

Mynd: Myndblöndun og Wikimedia Commons

Deila efni

Tögg: , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑