Bíó og TV

Birt þann 28. apríl, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Stikla úr The Avengers frá 1978

Hvað ef The Avengers hefði komið út mörgum árum fyrir tíma ótrúlegra tæknibrellna og ofnotkun þrívíddartækninnar? Hér er stikla úr The Avengers – ef hún hefði komið út árið 1978!

Stiklan er samansett úr því góða sem áttundi áratugurinn hafði upp á að bjóða.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑