Hver man ekki eftir gömlu góðu Turtles teiknimyndunum sem tröllriðu öllu á tíunda áratugnum? Kyle Roberts hefur alla vegana ekki gleymt þeim, en í þessu stutta Stop Motion mynbandi hefur hann endurgert upphafsstefið í þessum vinsælu teiknimyndaþáttum með handteiknuðum bakgrunnum og Turtles leikföngum. Þetta myndband ætti að setja nostalgíubeinið á fullann snúning í öllum gömlum Turtles aðdáendum.
– KÓS
![Upphafsstef Turtles endurgert [MYNDBAND]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2012/03/TMNT_StopMotion.jpg)