Bíó og TV

Birt þann 9. mars, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Upphafsstef Turtles endurgert [MYNDBAND]

Hver man ekki eftir gömlu góðu Turtles teiknimyndunum sem tröllriðu öllu á tíunda áratugnum? Kyle Roberts hefur alla vegana ekki gleymt þeim, en í þessu stutta Stop Motion mynbandi hefur hann endurgert upphafsstefið í þessum vinsælu teiknimyndaþáttum með handteiknuðum bakgrunnum og Turtles leikföngum. Þetta myndband ætti að setja nostalgíubeinið á fullann snúning í öllum gömlum Turtles aðdáendum.

KÓS

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑