Leikjavarpið

Birt þann 6. júlí, 2022 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Leikjavarpið #41 – TMNT: Shredder’s Revenge, Nintendo Direct og Kirby

Þríeykið Sveinn, Daníel og Bjarki fjalla um það helsta úr heimi tölvuleikja í fertugasta og fyrsta þætti Leikjavarpisins. Meðal umræðu efnis eru tölvuleikirnir TMNT: Shredder’s Revenge, Kirby and the Forgotten Land, Ravenous Devils og Horizon: Forbidden West. Farið er yfir það helsta sem fram kom á nýjasta Nintendo Direct Mini kynningunni, rætt um nýju áskriftarleiðirnar á PlayStation og margt fleira!

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑