Bíó og TV

Birt þann 25. janúar, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Rekin úr fjölskyldunni: Steampunk saga [MYNDBAND]

Að fá sína fyrstu PC-tölvu er ekkert grín… nema í þessu stutta myndbandi sem tæklar erfiðar spurningar varðandi fyrstu PC-tölvuna þína, á borð við; hvað ef fjölskyldan þín lætur klóna þig og sparkar þér svo út? Hvað gerir mætingarstjóri skólans ef hún er líka nunna? Gefðu þér smá tíma fyrir þessa Serial Experiments Lain satíru og reyndu þitt besta að verða ekki hater-gator.

ABG

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑