Bíó og TV

Birt þann 21. desember, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Fyrsta stiklan fyrir The Hobbit!

Fyrsta stiklan fyrir The Hobbit: An Unexpected Journey var að lenda. Myndin er byggð á bókinni The Hobbit eftir J.R.R. Tolkien og gerist í sama ævintýraheimi og Lord of The Rings þríleikurinn. Peter Jackson leikstýrir myndinni og munu mörg kunnugleg andlit birtast í henni, þar á meðal Elijah Wood, Andy Serkis, Orlando Bloom, Christopher Lee og Ian McKellen, auk þess mun alheimssnillingurinn Stephen Fry leika nokkuð stórt hlutverk.
Myndin er væntanleg í desember á næsta ári.

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑