Fréttir

Birt þann 6. nóvember, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

2

The Moogies er kominn út!

The Moogies er leikur ætlaður börnum á aldrinum 2-6 ára og foreldrum þeirra frá íslenska tölvuleikjafyrirtækinu Plain Vanilla. Í leiknum velur spilarinn sér milli níu karaktera kallaðir Moogies, til að hringja í og skemmta sér með.
Leikurinn er einfaldur í spilun og útlit hans mjög vandað og skemmtilegt. Leikurinn hefur verið fáanlegur í iPhone, iPad og iPod Touch í gegnum App Store frá 3. nóvember 2011 og kostar litlar $1,99.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑