Fréttir1

Birt þann 25. maí, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Íslenskur leikur vinnur til verðlauna á Nordic Game Awards 2012

Í gær voru vinningshafar Nordic Game Awards 2012 tilkynntir, en tveir íslenskir leikir voru tilnefndir til verðlauna; The Moogies frá Plain Vanilla sem besti norræni barnaleikurinn (Best Nordic Children’s Game) sem sigraði í sínum flokki, en auk þess var W.I.L.D. frá Mindgames tilnefndur fyrir nýjung í tölvuleik (Best Nordic Innovation Award).

Nordic Game Awards er hluti af norrænu Nordic Game leikjaráðstefnunni sem stóð yfir dagana 23.-25. maí. Íslensku fyrirtækin CCP, Fancy Pants Global, Clara, Locatify ásamt Promote Iceland voru með sameiginlegan bás á ráðstefnunni merktum Icelandic Gaming Industry (IGI).


Mynd af íslenska básnum á Nordic Game ráðstefnunni (myndina tók Jóhannes Sigurðsson).

Kynnir Nordic Game Awards var að þessu sinni Morten Skovgaard, ritstjóri danska leikjablaðsins Gameplay, og voru yfir 800 gestir viðstaddir verðlaunaafhendinguna í Malmö.

 

Sigurvegarar Nordic Game Awards 2012 eru:

 

Besti norræni leikur ársins:

> Battlefield 3 (EA DICE, Svíþjóð)
Renegade Ops (Avalanche, Svíþjóð)
Where’s my Heart? (Die Gute Fabrik, Danmörk)
Minecraft (Mojang, Svíþjóð)
Trine 2 (Frozenbyte, Finnland)
Syndicate (Starbreeze, Svíþjóð)
Battlestar Galactica (Artplant, Noregur)

 

Besti norræni barnaleikurinn:

> Moogies (Plain Vanilla, Ísland)
Gnarts World (Snowcastle, Noregur)
Elleville Elfrid & Elleville Elfrids Vinterleker (Rock Pocket Games/Kool Produktion AS, Noregur)
Lego Duplo (LEGO, Danmörk)
Paint Splash (Knapnok Games, Danmörk)
Toca Boca Tea Party (Toca Boca/Brickmark, Svíþjóð)
Vinter I Blåfjell (Ravn Studio, Noregur)
Star Stable (World of Horsecraft, Svíþjóð)

 

Besti norræni handheldi leikurinn:

The Marbians (Progressive Media/Nordisk Film, Danmörk)
Anthill (Image&Form, Svíþjóð)
Sprinkle (Mediocre, Svíþjóð)
Draw Race 2 (RedLynx, Finnland)
> Super Stardust Delta (Housemarque, Finnland)
Death Rally (Remedy, Mountain Sheep, Cornfox Brothers, Finnland)
Touchgrind BMX (Illusion Labs, Svíþjóð)
Joining Hands (10tons, Finnland)
Neon Zone (House on Fire, Danmörk)

 

Besta listræna afrekið:

Where’s my Heart? (Die Gute Fabrik, Danmörk)
Anthill (Image&Form, Svíþjóð)
Gnarts World (Snowcastle, Noregur)
Outland (Housemarque, Finnland)
> Trine 2 (Frozenbyte, Finnland)
Bullet Time (Kiloo, Danmörk)
Battlefield 3 (EA DICE, Svíþjóð)
Syndicate (Starbreeze, Svíþjóð)
Minecraft (Mojang, Svíþjóð)

 

Besta nýjungin í norrænum leik:

Where’s my Heart? (Die Gute Fabrik, Danmörk)
> Minecraft (Mojang, Svíþjóð)
Paul & Percy (Kipper Digital, Danmörk)
W.I.L.D. (Mindgames, Ísland)
Wild Chords (Ovelin, Finnland)
Dark Nebula ep 2 (1337 Game Design, Svíþjóð)
Life of George (LEGO, Danmörk)
Sanctum (Coffee Stain, Svíþjóð)

 

Norræni indí leikurinn (Nordic Indie Sensation Award):

Valið af gestum Nordic Game.

Amphora, by Moondrop (Noregur)
Backworlds, by Juha Kangas, and Anders Ekermo (Svíþjóð)
Back to Bed, by Team 1up (Danmörk)
Blind Monk, by Christian Andersen and Toke Odin (Danmörk)
Flight of the Fireflies, by Jonathan Hise Kaldma (Svíþjóð)
Neon Zone, by House on Fire (Danmörk)
The Swapper, by Facepalm Games (Finnland)
> LAZA KNITEZ!!, by Team Buttfighters (Danmörk, USA og Belgía)

 

Heimild: MCV Nordic

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑