ÞRUMUKETTIRNIR SNÚA AFTUR!
Hinir sívinsælu Þrumukettir, eða ThunderCats, hafa snúið aftur í nýrri seríu á Cartoon Network. Eins og sést á þessari mynd hefur útlit persónanna verið breytt og teiknimyndastíllinn í heild sinni.Fyrsti þátturinn lofar góðu og hefur fengið 9,3 í einkunn á TV.com.