Vafra: Fréttir
Mark Rubin, aðalframleiðandi Infinity Ward, hefur staðfest á Twitter að Xbox One útgáfan af Call of Duty: Ghosts muni keyra…
Fjöldi PlayStation 3 eigenda hafa tengt leikjatölvuna við borðtölvuna heima hjá sér svo hægt sé að streyma tónlist og kvikmyndum…
Íslenska leikjafyrirtækið Lumenox Games birti fyrir stundu nýtt sýnishorn úr Aaru’s Awakening. Um er að ræða nýja stiklu úr leiknum og…
Stóru fréttirnar í nóvember eru þær að tvær nýjar leikjatölvur munu líta dagsins ljós; PlayStation 4 og Xbox One. Því…
Sony og Microsoft hafa sent frá sér nýjar sjónvarpsauglýsingar fyrir nýju leikjavélarnar, PlayStation 4 og Xbox One. Það er varla…
Í lok september hóf Nörd Norðursins leitina að tölvuleikjanörd Íslands. Við fengum mikið af góðum umsóknum í hendurnar og greinilega…
Ben Mattes framleiðandi og Michael McIntyre leikstjóri spilunnar hjá Warner Brothers Montreal tala aðeins um Arkham Origins og sýna þó…
Mikill meirihluti ætlar að kaupa sér nýju PS4 leikjavélina samkvæmt skoðanakönnun Nörd Norðursins. Aðeins 18 af 228 segjast ætla að…
Síðastliðinn föstudag, 11. október 2013, afhenti Bjarki Þór Jónsson, ritstjóri Nörd Norðursins, Landsbókasafni Íslands tvö eintök af tölvuleiknum Sjóorrusta. Leikurinn…
Áhugavert myndband frá Errant Signal þar sem fjallað er um pólitík í tölvuleikjum. Spurt er hvort tölvuleikur sé „bara“ leikur…