Fréttir

Birt þann 4. nóvember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Call of Duty: Ghosts kvöldopnanir

Gamestöðin í Kringlunni og Smáralind og Elko í Lindum verða með sérstaka kvöldopnun kl. 22 í kvöld, mánudaginn 4. nóvember, í tilefni útgáfu Call of Duty: Ghosts. Leikurinn kemur út á PC, Playstation 3, Wii U og Xbox 360, og síðar í nóvember á PS4 og Xbox One leikjatölvurnar (sem ekki verða fáanlegar á Íslandi fyrr en á næsta ári).

Gamestöðin heldur auk þess til lasertag-keppni í Skemmtigarðinum milli þeirra sem hafa forpantað eintak í verslunum sínum. Nánari upplýsingar fást á Facebooksíðu Gamestöðvarinnar.

 

Stikla úr Call of Duty: Ghosts

 

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑