Vafra: Fréttir
Sigurvegari Game Creator 2014 var tilkynntur í dag í Háskólanum í Reykjavík. Alls bárust 11 leikir í keppnina og margar…
Á Háskóladeginum, 1. mars 2014, verður tilkynnt hver sigraði Game Creator leikjakeppnina í ár. Athöfnin hefst klukkan 14:00 í Háskólanum…
Uppfært: Glöggir lesendur hafa bent á staðreyndarvillur í þessari mynd. Í fyrsta lagi var PlayStation ekki fyrsta leikjatölvan til að…
Stonie er nýr Android þrautaleikur þar sem þú stjórnar lítilli grænni veru sem þarf að safna demöntum og finna leið…
IGI, samtök íslenska leikjaiðnaðarins, heldur kynningu á leikjahönnun og þróunarstyrk ætluðum leikjafyrirtækjum. Kvöldið byrjar klukkan 20:00 á Kex Hostel og…
Irrational Games, leikjafyrirtækið á bakvið hina geysivinsælu BioShock leikjaseríu, hefur ákveðið að hætta starfsemi. Þessi ákvörðun kemur eflaust mörgum á…
Á Nintendo Direct kynningunni sem lauk fyrir stuttu kynnti Nintendo fjölda nýrra leikja sem eru væntanlegir á Wii U og…
Bardagar eru daglegt brauð í fjölspilunarleiknum Eve Online en kunnugir segja að ástandið síðustu daga sé einstakt hvað varðar fjölda…
Við sögðum frá því um helgina að Gamestöðin verður með sérstaka PS4 kvöldopnun þriðjudaginn 28 janúar. Í nýjasta Elko blaðinu…
Eins og við sögðum frá í fyrra kemur nýjasta PlayStation leikjatölvan, PlayStation 4, til landsins miðvikudaginn 29. janúar næstkomandi. Reyndar…