Endur fyrir löngu börðust átta ofurmenni með guðlega krafta í ríki Shinkoku gegn illum öflum sem kallast Gohma. Eftir sigurinn…
Vafra: Leikjarýni
Street Fighter X Tekken er slagsmálaleikur frá Capcom sem kom út í Evrópu þann 9. mars. SfXT er svokallaður „crossover“…
Þegar The Darkness kom út árið 2007 vakti hann athygli fyrir að vera frumlegur fyrstu-persónu skotleikur með athyglisverðan söguþráð, enda…
Leikurinn Journey er nýjasta afurð Thatgamecompany sem gerði leikina Flow og Flower (fyrir þá sem sjá mynstur alls staðar þá…
Alan Wake’s American Nightmare er Xbox Live Arcade leikur og er hann óbeint framhald af leiknum Alan Wake frá árinu…
Í byrjun mars kom nýjasti SSX leikurinn í verslanir á PS3 og Xbox 360, en liðin eru fimm ár frá…
Mass Effect er stórt nafn innan leikjaheimsins og beðið hefur verið eftir þessum leik með mikilli eftirvæntingu enda er markaðsmaskína…
Þriðji leikurinn í Saints Row seríunni, frá framleiðandanum Volition, kom út í nóvember 2011. Leikurinn var gefinn út fyrir Windows,…
Í indí leiknum Rainbow Rapture! (fyrir Windows Phone 7 og Xbox 360) stjórnar spilarinn litlu sætu skýi sem svífur um…
Árið 1994 gaf tölvuleikjaútgefandinn Bethesda Softworks frá sér tölvuleik að nafni The Elder Scrolls: Arena. Leikurinn átti í fyrstu erfitt…