Í tilefni 30 ára afmælis Masters of the Universe fékk fyrirtækið Mattel teiknimyndasögu- og tölvuleikjateiknarann Alvin Lee til að gera nokkrar…
Vafra: Bækur og blöð
Já, fötin skapa svo sannarlega hetjuna. Það mætti jafnvel segja að búningurinn sé það mikilvægasta í fari hetjunnar – manneskja…
Komiði sælir, kæru lesendur, og velkomnir í nýtt, vikulegt innslag hér á Nörd Norðursins! Í þessu horni síðunnar verður farið…
Í fyrra hélt ÓkeiBæ bókaútgáfa myndasöguáskorun í tengslum við Ókeypis Myndasögudaginn og birti myndasögur sigurvegaranna í tímaritinu ÓkeiPiss. Nú geta…
Rúnar Þór er upprennandi rithöfundir sem skrifar undir nafninu R. Thor. Hægt er að niðurhala smásögum Rúnars úr fantasíuheiminum Nine…
Eitt af því helsta sem mig langar að koma á framfæri í þessari gagnrýni er að þetta er ekki „nýja…
Vísindaskáldsagan Locus Origin – The Never Born kom út í lok október síðastliðnum og er fyrsta bókin af níu í…
Flestir nördar fæðast með áhuga á vísindaskáldskap. Í vísindaskáldskap má finna samblöndu af því helsta sem kætir okkur; framtíðin, geimvísindi,…
Jóhann Þórsson fjallar um FIMM BESTU VÍSINDASKÁLDSÖGUR ALLRA TÍMA. Gateway, eftir Frederik Pohl. Mannkynið hefur heimsótt Venus, og fundið þar…
Eftir langa bið hef ég loksins komist í aðklára seinni greinina um Tinnabækurnar og kynnumst við tveim liðsfélögum Tinna sem…