Bækur og blöð

Birt þann 6. mars, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

ÓkeiBæ heldur myndasögukeppni

Í fyrra hélt ÓkeiBæ bókaútgáfa myndasöguáskorun í tengslum við Ókeypis Myndasögudaginn og birti myndasögur sigurvegaranna í tímaritinu ÓkeiPiss. Nú geta myndasöguteiknarar yddað blýantinn sinn þar sem Ókeibæ ætla að endurtaka leikinn:

 

 

Síðasta ár hélt ÓkeiBæ myndasögukeppni fyrir tímaritið ÓkeiPiss sem var gefið á „Ókeypis Myndasögudaginn“. Bestu sögurnar voru birtar í blaðinu ásamt efni frá helstu myndasöguhöfundum landsins.

Nú er komið að því aftur! Þann 5.maí næstkomandi verður hinn alþjóðlegi „Free Comic Book Day!“ Nexus mun gefa blöð (ég skrifaði næstum „gefa blóð“) og ÓkeiBæ gefur út ÓKEIPISS #2!

Vilt ÞÚ vera með? Nú skorum við á þig að senda okkur frumsamda myndasögu.

Nánari upplýsingar um keppnina má finna á Facebook.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑