Bækur og blöð

Birt þann 14. apríl, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Masters of the Universe 30 ára [MYNDIR]

Í tilefni 30 ára afmælis Masters of the Universe fékk fyrirtækið Mattel teiknimyndasögu- og tölvuleikjateiknarann Alvin Lee til að gera nokkrar nýjar myndskreytingar fyrir ýmiskonar söluvarning. Útkoman er eitt stórt VÁ!

Myndirnar eru merktar Matty Collector.

Heimild: MTV Geek

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑