22. desember, 2014 | Nörd Norðursins
Nörd Norðursins hefur leitina að nördalegasta jólaskrautinu á Íslandi. Jólaskrautið getur tengst tölvuleikjum, vísindaskáldskap, hryllingi, fantasíu, ofurhetjum, myndasögum eða öðru
15. desember, 2014 | Nörd Norðursins
Skúli Þór Árnason skrifar: Nú hef ég tekið mér dágóðan tíma í að lesa nýjustu bók Elís Freyssonar sem nefnist Kistan.
7. desember, 2014 | Nörd Norðursins
Íslenska hugbúnaðarhúsið Gebo Kano sérhæfir sig í gerð á uppbyggilegum en skemmtilegum smáforritum fyrir krakka. Í þessari viku gaf fyrirtækið út appið
24. nóvember, 2014 | Nörd Norðursins
Ástríða spilara tölvuleiksins EVE Online er í aðalhlutverki í nýju myndbandi sem íslenski leikjaframleiðandinn CCP sendi frá sér um helgina.
22. nóvember, 2014 | Nörd Norðursins
Bjarki Þór Jónsson skrifar: Grafir og bein er ný íslensk draugamynd sem Anton Sigurðsson leikstýrir. Með aðalhlutverk fara Björn Hlynur
22. nóvember, 2014 | Nörd Norðursins
Nýjasta stiklan úr EVE Online er uppskrift að gæsahúð! Stiklan ber heitið This is EVE, eða Þetta er EVE, og
11. nóvember, 2014 | Nörd Norðursins
Föstudaginn 7. nóvember opnuðu systurnar Elísabet Rún og Elín Edda myndasögusýningu í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur. Á sýningunni er fyrsta myndasaga þeirra
4. nóvember, 2014 | Nörd Norðursins
Á einu ári hefur Haraldur Þrastarson gefið út sex ókeypis smáleiki fyrir Android snjalltæki. Fyrsti leikurinn kom út fyrir u.þ.b.
4. nóvember, 2014 | Nörd Norðursins
Eftir gott sumarfrí snúa þeir Ólafur og Sverrir aftur með tölvuleikjaþáttinn GameTíví. Undanfarin ár hefur þátturinn flakkað á milli stöðva
31. október, 2014 | Nörd Norðursins
Í tilefni þess að Allraheilagramessa er gengin í garð setti ég saman lista af nokkrum hrollvekjandi bókum fyrir yngri kynslóðina.