Fréttir

Birt þann 14. ágúst, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Stiklurnar á Gamescom 2015 #4

Gamescom leikjaráðstefnan í Köln Þýskalandi lauk í síðustu viku. Á ráðstefnunni kynnti íslenska leikjafyrirtækið CCP nýjan EVE VR leik sem er væntanlegur frá fyrirtækinu (lesa hér). Einnig voru sýndar fjölmargar nýjar stiklur úr væntanlegum leikjum og höfum við tekið saman það helsta í fjóra góða pakka af Gamescom stiklum og sýnishornum.

 

Stiklurnar á Gamescom 2015 #1
Mirror’s Edge Catalyst, Halo 5, Quantum Break, Dark Souls 3 og Mafia 3.

Stiklurnar á Gamescom 2015 #2
Scalebound, Star Wars Battlefront, Final Fantasy XV, World of Warcraft: Legion og Metal Gear Solid V: The Phantom Pain.

Stiklurnar á Gamescom 2015 #3
Rise of the Tomb Raider, Assassin’s Creed Syndicate, Crackdown 3, Just Cause 3 og Destiny: The Taken King.

Stiklurnar á Gamescom 2015 #4
Halo Wars 2, Gunjack, Cities: Skylines – After Dark, Homefront: The Revolution, StarCraft II: Legacy of the Void og Elite: Dangerous.

 

Halo Wars 2 stikla

 

GUNJACK stikla

 

Cities: Skylines – After Dark stikla

 

Homefront: The Revolution stikla

 

StarCraft II: Legacy of the Void stikla

 

Elite: Dangerous stikla

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑