Vafra: Íslenskt
Laugarásbíó uppfærði sýningarvélar sínar nýlega til þess að geta sýnt kvikmyndir sem eru teknar upp á 48 römmum á sekúndu.…
Sinfóníuhljómsveit Íslands mun spila tölvuleikjatónlist úr EVE Online í Hörpu á Fanfest 2013. Íslenska leikjafyrirtækið CCP tilkynnti þetta í hádeginu…
Bráðum koma blessuð jólin! Að því tilefni höfum við hjá Nörd Norðursins smalað öllum jólalegum færslum á einn stað. Fylgist…
Jólaráðstefna Ský verður haldin á Grand hóteli miðvikudaginn 5. desember kl. 13 – 17 og verður viðfangsefni dagsins „Niðurhal á Íslandi“.…
Jólin nálgast óðfluga og margir sem hafa ekki hugmynd um hvað eigi að setja í jólapakkann þetta árið. Það er…
Í síðasta mánuði sögðum við frá því að CCP hefði tilkynnt á íslenska EVE og DUST hittingnum að fyrirtækið ætlaði…
Það var greinilegt að þegar komið var inn í glerkassa Ólafs Elíasonar, Hörpuna, í gærkvöldi að það voru engir venjulegir…
Samkvæmt upplýsingum sem Nörd Norðursins fékk hjá umboðsaðila Nintendo á Íslandi, Bræðrunum Ormsson, mun leikjatölvan vera fáanleg hér á landi…
Sirrý og Smári voru að gefa út íslensku myndasöguna Vampíra, sem fjallar um 16 ára stelpur sem á í hatursrömmum átökum…
Kvikmyndagerðarmenn og handritshöfundar leita í ýmsum skúmaskotum, bæði innra með sér og annars staðar, til að finna góðar hugmyndir að…