Vafra: Íslenskt
Íslenska leikjafyrirtækið Lumenox Games birti fyrir stundu nýtt sýnishorn úr Aaru’s Awakening. Um er að ræða nýja stiklu úr leiknum og…
Svartir Sunnudagar snúa aftur! Svartir Sunnudagar hafa heldur betur náð að heilla okkur nördana upp úr skónum með sýningum á…
Í lok september hóf Nörd Norðursins leitina að tölvuleikjanörd Íslands. Við fengum mikið af góðum umsóknum í hendurnar og greinilega…
Stafrænt röfl um viskí og tölvuleiki. Í 6. þætti tala Krissi, Bjarki, Stebbi, Gummi og Ívar um tölvuleikjasögu sína. Smelltu…
Það má enginn kvikmyndanörd missa af þáttaröðinni The Story of Film: An Odyssey en fyrsti þáttur verður frumsýndur í kvöld á…
Mikill meirihluti ætlar að kaupa sér nýju PS4 leikjavélina samkvæmt skoðanakönnun Nörd Norðursins. Aðeins 18 af 228 segjast ætla að…
Helgarbíó fyrir börn og unglinga í Bíó Paradís Frá og með næstu helgi hefur Bíó Paradís sýningar á barna- og…
Síðastliðinn föstudag, 11. október 2013, afhenti Bjarki Þór Jónsson, ritstjóri Nörd Norðursins, Landsbókasafni Íslands tvö eintök af tölvuleiknum Sjóorrusta. Leikurinn…
Sögur utan af landi hafa verið áberandi í íslenskum kvikmyndum á þessu ári. Hross í oss hverfist um hross og…
Icelandic Gaming Industry (IGI) heldur af og til hittinga þar sem rætt er um ýmislegt sem við kemur íslenskum tölvuleikjaiðnaði.…