Fréttir

Birt þann 11. nóvember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

QuizUp vinsælasti leikurinn á App Store

Síðan að íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla gaf út spurningaleikinn QuizUp á App Store síðastliðinn fimmtudag hefur góðum fréttum hreinlega ringt yfir fyrirtækið. Og hér kemur ein frétt til viðbótar. Í nótt varð QuizUp vinsælasti leikurinn á App Store í Bandaríkjunum og toppar þar með vel þekkta leikjarisa á borð við Call of Duty og Candy Crush Saga. Vel gert!

Skoða QuizUp á App Store

 

Fleira tengt QuizUp:

Business Insider: This Addicting New Trivia App Lets You Show Off Your Smarts To The World

Nörd Norðursins: Plain Vanilla gefur út risavaxinn spurningaleik

RÚV: Íslenskur leikur leggur Candy Crush

RÚV: Virtur sjóður fjárfestir í Plain Vanilla

Vísir: Quiz Up vinsælast í 30 löndum

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑