Íslenskt

Birt þann 14. nóvember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Hugbúnaðarráðstefna Ský 20. nóvember – 4 trends í forritun

Margt áhugavert er í gangi í heimi hugbúnaðargerðar og hefur Ský fengið nokkra af helstu sérfræðingum sínum til að mæta á ráðstefnuna og segja frá helstu áherslum:

„Dev – Social – Software Ecosystem – Big Data“

Meðal fyrirlesara eru: Axel Gunnarsson hjá 365, Björn Leví Gunnarsson, doktorsnemi hjá Brandeis University USA, Eiríkur Nilson hjá OZ, Stefán Baxter hjá Activity Stream og Reynir Hubner hjá Hugsmiðjunni.  Fleiri aðilar munu láta ljós sitt skína og verður endanleg dagskrá send út eftir helgina.

Verð fyrir félagsmenn Ský: 9.500 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 14.500 kr.
Verð fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 4.000 kr.

Skráningarform

– Fréttatilkynning frá Ský
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑