Yfirlit yfir flokkinn "Fréttir1"

ACTA umfangsmeira en SOPA

28. janúar, 2012 | Nörd Norðursins

Síðastliðna tvo til þrjá mánuði hafa verið heitar umræður um bandarísku frumvörpin SOPA (Stop Online Piracy Act) og PIPA (Protect


Megaupload lokað

20. janúar, 2012 | Nörd Norðursins

Aðeins degi eftir SOPA mótmælin hafa bandarísk stjórnvöld lokað Megaupload, sem er ein af stærri skjaladreifingarsíðum sem finnast á netinu


Mótmælum SOPA!

18. janúar, 2012 | Nörd Norðursins

Í dag, 18. janúar, mun fjöldi vefsíðna mótmæla SOPA frumvarpinu með því að loka síðunum sínum tímabundið. Wikipedia,  reddit,  Mozilla,


SOPA frumvarpið stöðvað?

17. janúar, 2012 | Nörd Norðursins

Síðastliðnar vikur hafa margir verið að mótmæla hinu umdeilda SOPA frumvarpi. Samkvæmt nýjustu upplýsingum mun SOPA frumvarpið vera stöðvað eða


28 Spoons Later fáanlegur í AppStore

6. janúar, 2012 | Nörd Norðursins

28 Spoons Later er nýr leikur fyrir iPhone og iPad frá íslenska tölvuleikjafyrirtækinu MindGames. Í leiknum fer spilarinn í hlutverk fórnarlambs


EVE Fanfest 2012 í Hörpu

5. janúar, 2012 | Nörd Norðursins

EVE Fanfest er árleg hátíð tileinkuð fjölspilunarleiknum EVE Online frá íslenska tölvuleikjafyrirtækinu CCP. Við hjá Nörd Norðursins heimsóttum hátíðina í


Gleðilegt nýtt ár!

31. desember, 2011 | Nörd Norðursins

Þann 4. apríl 2011 kom fyrsta tölublað veftímaritsins Nörd Norðursins út. Síðan þá hafa fimm tölublöð komið út með mánaðar millibili.


Mest lesnu færslurnar 2011

28. desember, 2011 | Nörd Norðursins

Þá er árið 2011 að líða undir lok. Að því tilefni höfum við tekið saman 15 mest lesnu færslurnar yfir


Gleðileg jól

24. desember, 2011 | Nörd Norðursins

Við hjá Nörd Norðursins óskum ykkur gleðilegra jóla! Með aðstoð Sierra On-Line og stafrænna töfra sem áttu sér stað í



Efst upp ↑