Author: Sveinn A. Gunnarsson

Ég verð viðurkenna að ég er alger sci-fi nörd og hef ávallt haft gaman að flottum og stórum geimorrustum þar sem lítil og stór skip berjast í geimnum. Einn af uppáhalds leikjum mínum fyrr og síðar er leikurinn FreeSpace 2 frá árinu 1999. Í honum voru kaflar þar sem þú stjórnaðir litlu skipi á meðan risastór skip voru að berjast í kringum þig. Leikir eins og Decent og Forsaken sem komu út á undan FreeSpace 2 voru líka eitthvað sem náði að grípa mig. Ég missti af Star Wars X-Wing og Tie-Fighter leikjunum en kannaðist þó við þá en þeir…

Lesa meira

Eftir að leikjafyrirtækið Ubisoft Annecy hafa einblínt á íþróttaleiki með tölvuleikjunum Steep og Road to the Olympics var forvitnilegt að velta því fyrir sér hvað hvers konar leik Ubisoft Annecy myndi gera næst. Riders Republic, nýjasti leikur fyrirtækisins, tekur margt af því sem var skemmtilegt í Steep og The Crew (sem er frá Ubisoft), ásamt Forza Horizon (frá Microsoft) og blandar því öllu saman í einn stóran og opinn leik þar sem aðalmálið er að skemmta sér, keppa við aðra og ná sem mestum hraða. Takmark spilarans í leiknum er að taka þátt í hinum ótal keppnum sem eru í…

Lesa meira

Það er nýtt fótbolta tímabil byrjað erlendis og það þýðir að leikmenn fá í hendurnar ný eintök af FIFA og Football Manager tölvuleikjunum til að upplifa alla þá drauma sem fylgir fótboltanum. Eins og er oft með leiki sem koma út árlega þá er spurt “hvað er svo nýtt í ár?” Þetta er klassísk spurning og stundum getur verið erfitt að finna hvað er nýtt fyrir utan hreyfingar leikmanna á milli liða í deildum. Football Manager 2022 frá Sports Interactive er mættur á völlinn til að spreyta sig og hvort að hann nái að hrifsa titilinn frá síðasta leiknum í…

Lesa meira

Eftir þau vonbrigð sem fylgdu Marvel’s Avengers leiknum sem kom út í fyrra og var þróaður af Square-Enix var ekki óeðlilegt að fólk væri pínu hikandi við að fá annan leik í hendurnar frá sama útgefanda sem byggir einnig á hetjum úr Marvel heiminum. Ég get glatt ykkur strax með því að segja að Guardians of the Galaxy er enginn Avengers. Marvel’s Avengers var ekki alslæmur leikur, sagan í honum var góð og vel þessi virði að spila, vandinn var að henni var pakkað saman við netleik sem gekk út á að kreista pening úr spilurum. Ekki beint blandan sem…

Lesa meira

Fyrir stuttu birtum við hérna á Nörd Norðursins grein um SSD diska fyrir PlayStation 5, framboð þeirra og verðlag hér á landi. Það er klárlega eina vitið eftir slíka grein að skella í myndband sem sýnir hvernig á að bæta geymsluplássi við PS5. Við nutum góðrar aðstoðar verslunarinnar Tölvutek í Mörkinni í Reykjavík. Fyrirtækið studdi okkur með góðum díl á ofur hröðum 1 TB AORUS 7000s Nvme Gen 4 disk sem stenst allar kröfur Sony og er með vel hannaðri innbyggðri kæliplötu. Þessi uppsetning virkar bæði fyrir PlayStation 5 með og án geisladrifs. Hérna fyrir neðan má sjá stutt myndband…

Lesa meira

Þann 15. september síðastliðinn kom út langþráð uppfærsla fyrir PlayStation 5 sem leyfði notkun NVMe SSD harða diska með vélinni og þar með geta eigendur tölvunnar aukið geymslurýmið svo hægt sé að geyma fleiri leiki og gögn á vélinni. Þegar að PS5 kom út fyrir tæpu ári síðan var vélin með um 825 GB SSD innbyggt drif og af því hafa notendur aðgang af um 667 GB þar sem viss hluti fer undir stýrikerfi vélarinnar og aðra hluti sem hún þarf til að keyra. Við mælum með að lesa ítarlega umfjöllun okkar á PlayStation 5 leikjatölvunni sem var birt af…

Lesa meira

“Like Saturn, the Revolution devours its children.” ― Jacques Mallet du Pan Þessi setning skaust upp í höfuðið á mér stuttu eftir að ég kláraði sögu Far Cry 6 og neitaði hún að yfirgefa á mér kollinn. Heimur karabísku eyjunnar Yara og persóna hennar er einmitt tengdur hringrás byltingar og átaka. Í hundruði ára hefur alltaf verið einhver sem hefur vilja ráða yfir eyjunum og auðlindum hennar. Það er ekki erfitt að sjá hvaðan Ubisoft Toronto dró mikið af innblæstri sínum fyrir Yara. Auðvelt er að vísa beint á Kúbu sögu hennar og átök og þá einræðisstjórn sem hefur verið…

Lesa meira

Fyrir nokkrum vikum kom út leikurinn Deathloop frá Arkane Lyon sem er gefinn út af Bethesda Softworks. Leikurinn er með talsvert mikið DNA úr eldri leikjum fyrirtækisins eins og Dishonored, Prey (2017) ásamt því að vera undir áhrifum leikja eins og Dark Souls, Hitman, rogue-lite leikja o.fl. Það má einnig sjá áhrif kvikmynda og þátta frá sjöunda áratug síðustu aldar eins og The Prisoner, The Avengers og að lokum með slettu af Austin Powers ásamt stílnum hans Quentin Tarantino. Blackreef er nefnilega föst í tímalykkju þar sem dagurinn endurtekur sig endalaust og það er endalaust partý hjá þeim sem þar…

Lesa meira

Far Cry 6 kemur út þann 7. október næstkomandi á PC, PlayStation 4, PlayStation 5, Xbox One og Xbox Series X/S. Ubisoft hefur nú svipt hulunni af stuðningi þeirra við leikinn eftir að hann kemur út með bæði fríu og keyptu DLC (niðurhalsefni). Þeir sem kaupa Season Passa leiksins fá þrjá DLC pakka sem kafa í huga helstu óþokka eldri Far Cry leikjanna. Í hverjum kafla þarftu að sleppa úr hryllingi þíns eigin huga með ekkert annað en skammbyssu til að byrja með, þú þarft að finna vopn og vistir til að lifa af og öðlast nýja hæfileika á meðan…

Lesa meira

Þýska tölvuleikjasýningin Gamescom stendur nú yfir í Köln í Þýskalandi. Á seinasta ári var Gamescom eingöngu stafræn hátíð vegna Covid-19 en sýningin í ár er blanda af hefðbundinni hátið og netstreymum. Okkur hjá Nörd Norðursins langar að taka saman nokkur myndbrot úr leikjum sem voru kynntir í gær á Opening Night Live kynningu Geoff Keighley. House of Ashes er þriðji kaflinn í Dark Pictures Anthology hryllingsleiknum og mun koma út þann 22. október. Orðrómarnir um nýjan Saint’s Row leik voru loksins staðfestir og er nýi leikurinn endurræsing á seríunni og á að færa hana nær raunveruleikanum, þó heldur brenglaði hasar…

Lesa meira